Blog

Stafrænt uppeldi

Það er ekki einfalt að vera foreldri í heimi hraðra tæknibreytinga og nýjunga, en sennilega hefur foreldrum alltaf liðið eins og okkur líður núna í dag. Foreldrar hafa í gegnum tíðina oft átt erfitt með að skilja þær breytingar sem hafa orðið á heiminum frá því að þeir voru börn. Mikilvægt er að skilja að…

Meðvitað uppeldi

Ég hef nokkrum sinnum verið beðinn um að gefa foreldrum góð ráð, og finnst það alltaf jafn erfitt þar sem það er af svo mörgu að taka, uppeldi er ekki einfalt. En eitt það mikilvægasta sem ég mundi vilja ráðleggja foreldrum er að vera meðvitaðir í uppeldinu. Það sem ég meina með því er að…

Er munur á einelti og neteinelti?

Ég verð mikið var við aukinn áhuga og áhyggjur foreldra af neteinelti, og ég fæ oft þessa spurningu „Er munur á einelti og neteinelti?“ Einelti gengur alltaf út á það sama hvort sem það sé á netinu eða ekki, gerandi er að leggja sig fram við að særa, móðga, ógna eða hvað sem þarf til…

Betra samfélag – Langtíma markmið

Ég heyrði mann segja frá því um daginn að hann hefði tekið þátt í mótmælum daginn áður og að hann gerði það því hann vildi taka þátt í því að breyta og bæta þetta samfélag sem við búum í. Þetta fannst mér gaman að heyra þar sem ég vona að allir vilji taka þátt í…

Eru einkunnir barnanna okkar mikilvægar?

Öll þekkjum við það að börnin okkar koma heim með einkunnir að sýna okkur og farið er yfir einkunnir með foreldrum og þær notaðar til að meta hvernig börnum okkar gengur í skólanum. En eru einkunnir í raun besta leiðin til að meta það hvernig börnunum okkar gengur í skóla og hvað segja þessar einkunnir…

Búum til betri börn

Að ala upp börnin okkar er krefjandi starf sem býður upp á hverja áskorunina á fætur annari. Það er margt sem þarf að huga að og það getur oft verið freistandi að fara auðveldu leiðina. Ein af þessum svokölluðu einföldu leiðum er að reyna að líkja eftir uppeldinu sem við fengum, gera það sama og…

Sjálfsálit

Það hefur væntanlega ekki framið framhjá neinum að raunveruleikaþættir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni og virðist þeim alltaf vera að fjölga. Oftar en ekki eru þetta þættir um ríka og „fallega“ fólkið og hvernig þau eyða tíma sínum. Mikil áhersla lögð á útlit og allir virðast geta orðið frægir. Í þessum heimi getur þú náð frægð…

Heimavinna – Sjónarhorn foreldris

Margt hefur verið ritað um heimanám og það er greinilegt að það eru mjög skiptar skoðanir á því. Menn keppast við að vitna í rannsóknir sem sýna ýmist fram á að heimanám virki eða að það virki Mig langar að taka það fram strax að þegar ég er að tala um heimanám er ég ekki…

Skammir virka ekki – berum virðingu fyrir börnunum okkar

„það þýðir ekkert að skamma þau“ er setning sem ég hef marg oft heyrt foreldra segja um börnin sín. Ég er alveg sammála þessu, skammir virka ekki og eins og Hugo Þórisson sagði :“ Ef skammir virkuðu væru ekki til óþekk börn“. En það þýðir ekki að börnin fái að gera hvað sem er og…

Er einelti foreldravandamál?

Ég heyri oft rætt um hvað skólar geti gert meira í baráttunni gegn einelti og hvort áætlanir eins og aðgerðaáætlun Olweusar virki í raun og veru. Þó svo að þetta sé þörf og góð umræða, þá sakna ég meiri umræðu um okkur foreldrana og hvað við getum gert og hver ábyrgð okkar sé í þessu máli.…